11.7.2010 | 23:43
Skrapp í Fljótshlíðina
Í fyrradag skuppum við í Fljótshlíðina til Sigurðar Óskarssonar gluggasmiðs og Sigurbjörgu Óskarsdóttur á Bólstað.
Þarna fengum við indælis veður gott spjall og að sjálfsögðu gott með kaffinu. Alltaf nóg að borða hjá þeim hjónum það vantar ekker upp á það .
Við mældum hæðina á öspunum sem þau hjón gróðursettu um árið og reyndist hæðsta tréð rétt um 6 metrar á hæð.
Á myndinni er t.f.v; Kolla , Siggi og Sissa þau sitja á veröndinni á Bólstað.
Kær kveðja SÞS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.