Til séra Ţorsteins Lúter Jónssonar, Sóknarprests.

 Ţorsteinn Lúter Jónsson Prestur

Hér er ljóđ ort til Ţorsteins L. Jónsonar sem var á sínum tíma sóknarprestur í Vestmannaeyjum Ljóđ ţetta er í ţví frábćra riti Blik frá 1971  

Mildađ hefur ţras og ţref

og ţrautir fólks í sinni;

unađsstundir oft ég hef

átt í návist ţinni.

 

Haltu ţinni höfđingslund,

hćrur prúđar kembdu,

lífssins njóttu langa stund,

ljóđ og rćđur semdu.

                       GBG

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband