Ekki leið langur tími þar til Hafdís fór í björgunarleiðangur

Fáskúðsfjörður 4

 Fáskúðsfjörður 5

Björgunarbáturinn Hafdís sótti í dag vélarvana bát sem var úti við Boða, um 8-9 mílur utan við Fáskrúðsfjörð. Björgunin gekk greiðlega og var aldrei nein hætta talin á ferðum. Veður var gott og ölduhæð lítil.

Björgunarbátur björgunarsveitarinnar Geisla á Fáskrúðsfirði, Hafdís, fór í útkallið.

Fyrir nokkrum dögum kynnti ég tvo nýja björgunarbáta sem nýlega komu til björgunarsveita á Fáskrúðsfirði og Norfirði, nú hefur Hafdís frá Fáskrúðsfirði farið í sína fyrstu björgunarferð og er þar með farin að sanna gildi sitt. Til hamingju með þessa fyrstu björgun strákar í Geisla .

Kær kveðja


mbl.is Hafdís sótti vélarvana bát
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband