20.6.2010 | 17:47
Minning um mann, Reynir á Tanganum
Reynir Fríman Másson var fćddur í Eyjum 29. janúar 1933 var sonur hjónanna Indiönu Sturludóttir og Mas Frímanssonar, hann lést 19. júní 1979. Ţótt Reynir hafđi aldrei stundađ sjó var hann nátengdur sjómönnum ţó sérstaklega matsveinastéttinni, ég held ađ eldri Eyjamenn muni vel eftir honum og ţá sérstaklega sjómenn.
Ćskuheimili hans var Valhöll viđ Strandveg og starfsvettvangur hans var hinu meginn viđ götuna í versluninni Tanganum. Ţar byrjađi hann ungur ađ starfa en Tanginn seldi mikiđ af vörum eđa kost í bátana á sínum tíma og vegna starf síns var hann aldrei nefndur annađ en Reynir á Tanganum.
Í minningargrein í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja frá 1980 segir m.a. um Reynir.: Hann sinnti starfi sínu af lífi og sál, og var lipur og greiđvikinn, glettinn og gamansamur og oft gustađi í kringum hann. Frá árinu 1961 gegndi hann starfi verslunarstjóra á Tanganum. Frá öndverđu hefur megniđ af bátakosti veriđ keypt á Tanganum og var ţađ lengst af starf Reynis ađ sjá um ţann ţátt. Ţađ var aldrei töluđ nein tćpitunga á Tanganum yfir kostinum og ţar sögđu menn meiningu sína umbúđalaust ţegar svo bar viđ. En ég hygg ađ flestir minnist samskiptanna viđ Tangann og Reyni međ hlýju og trúlega hefđu ekki allir látiđ bjóđa sér upp á ţađ sem oft var hlutskipti hans ađ rífa sig upp úr rúminu um miđjar nćtur til ađ afgreiđa kost í bát sem var seinn fyrir. En Reynir var lipurđ og hjálpsemi í blóđ borin og sem verslunarmađur var hann réttur mađur á réttum stađ. Reynir var kvćntur Helgu Tómasdóttir og áttu ţau fjögur börn,, Ţau hjón bjuggu á Birkihlíđinni.
Kćr kveđja SŢS
Athugasemdir
Sćll SImmi.
Ég vann á Tanganum hjá Reyni í nokkurn tíma eftir gos og ţá sem sendill, ók um á gráu "rúgbrauđi" eins og greifi. Einnig vann ţá á Tanganum tengdapabbi hans, hann Tommi í "Framtíđ" eđa hét búđin hans ţađ ekki og hann kallađur Tommi í Framtíđ, er ţađ ekki rétt hjá mér ???? Ég á ekkert nema góđar minningar frá ţessum tíma, Reynir var frábćr vinnuveitandi og Tommi gamli yndislegur karl, báđir voru ţeir ljúfir og góđir. Ţetta var rétt áđur en ég byrjađi sem háseti á Herjólfi.
Kveđja.
Pétur
Pétur Steingríms. (IP-tala skráđ) 21.6.2010 kl. 17:25
Heill og sćll Pétur og ţakka ţér ţessa athugasemd. Jú ţađ er rétt hjá ţér ađ Tommi var kenndur viđ búđina sína Framtíđ ef ég man rétt, í minningunni tengi ég alltaf verslunina Framtíđ viđ Jólin, en í vesturendanum á versluninni voru seld sérstaklega falleg leikföng. ţađ er gaman ađ minnast ţessara manna, alla vega hef ég gaman ađ ţví ađ blogga um ţá menn sem mér eru minnistćđir af öllu góđu. Eins og ţú veist nota ég mikiđ af mínum tíma í ađ grúska í gömlum blöđum og bókum frá Eyjum og ţá koma upp í hugann ţessir menn sem mađur átti samskipti viđ vegna vinnu minnar. Reynir á Tanganum er einn af ţeim sem er mér minnistćđur.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 21.6.2010 kl. 20:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.