Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010

Út er komið Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010 fjölbreitt að vanda, meðal efnis í blaðinu eru eftirfarandi greinar:

Godthabb í Nöf, Sæheimar náttúrugripa- og fiskasafn Vestmannaeyja, Starfsemi Hafrannsóknarstofnunar í Vestmannaeyjum, Barátta hetjunar mikið góð og fróðleg grein grein um Þórð Stefánsson, Siglt á túðrum frá Vestmannaeyjum til Færeyja stótskemmtileg grein, Sigurður Sigurðsson skipasmiður, Í öðrum heimi Eiríkur Sigurgeirsson úti í heimi gaman að lesa þessa frásögn Eiriks, Minning látinna, Andrés Gestsson, Undi sér best á sjó- rætt við Sigurð Jónsson, Uppruni bátanafna í Vestmannaeyjum, Sigling á Adda á Gjábakka VE 220 til Reykjavíkur. Margar fleiri greinar og viðtöl eru í blaðinu sem of langt er upp að telja en það er hægt að fullyrða að blaðið er fullt af mjög skemmtilegu efni og fróðleik.

 Ég óska sjómannadagsráði og ritstjórn til hamingju með gott og fróðlegt Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2010, enn og aftur getum við Eyjamenn verið stoltir af þessu blaði sem hefur komið út frá 1951 og geymir mikla sögu.

Ritstjórn: Július G Ingason ritstjóri, Hrafn Sævaldsson, Þorbjörn Víglundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband