Þyrlan sannar gildi sitt

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNA lenti við Landspítalann í Fossvogi rétt fyrri klukkan átta í kvöld með skipverja af þýska togaranum Kiel. Skipið var að veiðum við A-Grænland eða um 480 sml frá Garðskaga þegar skipverjinn fékk slæman brjóstverk síðdegis á laugardag.


Enn sannar þyrla Landhelgisgæslunar gildi sitt, það er ómetanlegt fyrir sjómenn og öryggi þeirra að vita af þessum frábæru björgunartækjum og þrautþjálfuðum  áhöfnum þeirra. Þetta á auðvitað einnig við um fólkið í landi eins og mörg dæmi sanna. 


mbl.is Þyrla lendir með veikan sjómann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála með þyrluna,hún bjargar mannslífum,þekki dæmi þess,þar MÁ ekki spara.Kveðjur.

margrét júlíusdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 13:59

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Sæll Simmi.  Tek undir hvert orð hjá þér. Leitum allra leiða til að halda úti sómasamlegri þyrluútgerð hjá LHG.

Kveðja Valmundur

Valmundur Valmundsson, 2.6.2010 kl. 21:51

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Margrét og Valmundur og takk fyrir innlitið, já þetta eru lífsnauðsynleg tæki sem verða að vera til taks ef neyðarkall kemur, hvort það er frá sjó eða landi.

Kær kveðja og gleðilegan sjómannadag um helgina.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.6.2010 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband