Herjólfsdalur í vetrarbúningi

EYJAR-9

 

Herjólfsdalur að vertarlagi snjór yfir öllu, dalurinn er ekki síður fallegur á veturna.

 Dalfjall og Blátindur og neðst í hægra horninu er Fjósaklettur, þar sem brennan er staðsett á þjóðhátíð og flegeldasýning .

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi þessi mynd er flott bara eins og tekin út um stofugluggann minn  Kveðja úr Eyjum

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 23:07

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi og takk fyrir innlitið og kveðjuna. Já þetta er falleg mynd af Dalfjallinu og ekki dónalegt að hafa þetta útsýni hvern dag. Ég var í Eyjum fyrir nokkrum dögum og þá sá ég að það er mikið jarðrask í Dalnum, ekki er ég viss um að það sé allt til bóta, fannst raunar skelvilegt að sjá þetta.

Kær kveðja til ykkar Mörtu héðan úr Kópavoginum.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.5.2010 kl. 00:29

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

sæll Sigmar, má ég minna þig á að fjallið heitir Blátindur, Dalfjall er norðar.

kær kveðja frá Eyjum. 

Helgi Þór Gunnarsson, 15.5.2010 kl. 13:35

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór, Ég stend við það að þetta heitir Dalfjall og Blátindur er í Dalfjalli. Innst eða norðan við Dalfjall eru Eggjar og siðan Há. Síðan eru mörg örnefni viðsvegar í þeim fjöllum sem umkringja Herjólfsdal. Þetta var ég allt búinn að kanna áður en ég setti textan undir þessa mynd.

Kær kveðja úr Kópavogi. 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.5.2010 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband