5.5.2010 | 23:11
Sóknarnefndarfundur hjá Sigga Gluggasmið
Í síðustu viku var ég staddur vegna vinnu minnar í Vestmannaeyjum, þar fór ég á skemmtilegan fund með þessum heiðursmönnum. Þar var boðið upp á kaffi og með því, ásamt fróðlegu spjalli um líðandi stund og um nánustu framtíð.
Þarna voru mættir t.f.v: Skæringur Georgsson, Helgi Georgsson, Óskar Sigurðsson, Sigurður Óskarsson formaður, Haukur Jóhannsson, Jóhann Jónsson (Listó) og Guðmundur Valdimarsson.
Það hefði verið gaman að birta hér fundargerð þessa fundar, en því miður er hún ekki gerð opinber þar sem þetta er að hluta til einkafundir.
Takk fyrir mig, hlakka til að mæta á fund við fyrsta tækifæri.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Þetta er nú meiri klíkan Simmi!!!
Valmundur Valmundsson, 6.5.2010 kl. 14:55
Heill og sæll Valmundur og takk fyrir innlitið. Já þetta er skemmtileg samsetnig kalla úr öllum flokkun nema Frjálslindum
en það er gaman að funda með þeim og fylgjast með umræðum. Sem sagt skemmtileg klíka ![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Grin.png)
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.5.2010 kl. 19:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.