Nýr farþegabátur frá Trefjum ehf

IMG_4830

 

 Á fimmtudaginn í siðustu viku var afhentur nýr og glæsilegur farþegabátur sem fékk nafnið Rósin.

Skipið er smíðað í skipasmíðastöðinni Trefjum ehf og er útgerðaraðili Rauða Rósin ehf. 

Skipið er um 14,98 m langt og 4.38 m breitt. Búið tveimur Volvó Penta vélum.

 

 

 

 

 

IMG_4840


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband