Öryggismyndavélar í Bönkunum

 Það er stundum skemmtileg umræða sem kemur fram í kaffispjalli um hrunið og skýrsluna frægu.Við vinnufélagarnir vorum í kaffi um daginn og þar var mikið talað um bankahrunið og öll þau vandamál sem því fylgi fyrir almenning sem ekkert hafð til saka unnið. Það var niðurstaða þessarar umræðu og menn voru sammála um það að bankarnir hafi hreinlega verið rændir innan frá.Bandit  Police

Þá varð einum vinnufélaga okkar að orði: Ætli megi þá ekki segja með góðri samvisku að öryggismyndavélarnar í bönkunum hafi snúið öfugt ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góður............   

Jóhann Elíasson, 29.4.2010 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband