Eldfell og Helgafell í baksýn

Eldfell og Helgafell

EYJAR-7

 

 

Viðlagasjóðshúsin sem komið var fyrir á Faxastig eftir gosið 1973 eru hér til vinstri á myndinni. þá er hér fremst Hásteinsblokkin eins og hún hefur verið kölluð, en þetta var fyrsta blokk sem byggð var í Vestmannaeyjum.

 Myndina tók Jóhann Pálsson.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Skemmtileg mynd. Og þarna blasir við húsið þar sem ég fæddist á Hásteinsvegi.

Sigurður Þór Guðjónsson, 30.4.2010 kl. 00:29

2 identicon

Sæll Simmi

Það gengur illa að stækka myndirnar á síðuni hjá þér. Það á að vera hægt, ekki rétt ??

Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 30.4.2010 kl. 13:44

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Sigurður Þór, nú er ég virkilega forvitinn að vita hvaða hús þetta er sem þú fæddist í á Hásteinsvegi ?

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.5.2010 kl. 17:29

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Kjartan, jú það er hægt að stakka myndirnar með því að klikka á þær 2 sinnum og svo aftur 2 til að stækka þær en meira.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.5.2010 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband