Eldgosið í Eyjafjallajökli séð frá Fljótshlíðinni

Eldgos í Eyjafjallajökli Stefnir 1

 

 Eldgosið í Eyjafjallajökli

 

Þessar myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli  tók Stefnir Snorrason sjúkraflutningamaður og Vestmannaeyingur þann 17. apríl  er hann var á ferð í  Fljótshlíðinni að gæta að sumarbústað Sigurðar Óskarssonar.

Myndirnar tala sínu máli.

 

 

 

  Eldgos í Eyjafjallajökli stefnir 3

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Á myndinni eru t.f.v: Snorri Stefnisson, Soffía Sigurðardóttir, Tinna María Stefnisdóttir og Óskar Stefnisson. Því miður sendi myndasmiðurinn ekki mynd af sjálfum sér, en kannski fæ ég hana seinna. Takk fyrir þessar myndir Stefnir og Soffía.

kær kveðja SÞS

 

Eldgos í Eyjafjallajökli Stefnir 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll félagi,flottar myndir. Ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 20.4.2010 kl. 23:50

2 identicon

Fínar myndir Simmi minn sérstaklega þessi síðasta hehe .

Alltaf gaman að kíkja á bloggið þitt....Takk fyrir    kv Soffía  

Soffía Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 21.4.2010 kl. 12:35

3 identicon

Sæll Simmi.

Takk fyrir skemmtilegar myndir úr hlíðinni "fögru", hef því miður ekki komist í útsýnisflug yfir þessar gosstöðvar en tók ófáa hringina yfir Fimmvörðuhálsinn. 

Vonandi getum við endurtekið leikinn í sumar og farið í túr með Sigga um hlíðina :-)

Valur Stefánsson (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 23:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband