18.4.2010 | 11:29
Formannavísur um formenn í Vestmannaeyjum
Formannavísur, eftir Loft Guðmundsson, kveðnar um formenn sem stunduðu róðra frá Vestmannaeyjum vetrarvertíðina 1944.
Loftur var fæddur í Þúfukoti í Kjós 6. júni 1906. Hann lauk kennaraprófi 1931. Kennari á Stokkseyri 1032-1933. Lengst var Loftur kennari við Barnaskola Vestmannaeyja, 1933 -1945. Hann orti fjölda gamankvæða og er úrval þeirra í ,,Öldinni Okkar" undir nafni ,, Leifur Leirs''. Þá samdi Loftur refíur, gamanþætti, drengjasögur og dægurlagatexta. Loftur Guðmundsson lést 29. ágúst 1978.
Þessar vísur eru úr Sjómannadagblaði Vestmannaeyja 1995 ég mun birta fleiri vísur á næstu dögum. Sjálfur safnaði ég saman þessum myndum af formönnunum.
Kær kveðja SÞS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.