Rúnar Júlíusson tónlistamađur m.m.

100_3462

 

 Myndirnar tók ég í september 2006 í skemmtiferđ međ starfsfólki Siglingastofnunar.

Einn liđur í ţessari ferđ var ađ koma viđ hjá Rúnari Júlíussyni og hlusta á hann spila og syngja nokkur lög ásamt ţví ađ hlusta á skemmtilegar sögur sem hann sagđi okkur. Hann kynnti líka fyrir okkur Popp safniđ sem ég man ţví miđur ekki hvađ heitir.

Rúnar var einn vinsćlasti tónlistarmađur landsins og drengur góđur.

Guđmundur Rúnar Júlíusson eins og hann hét fullu nafni fćddist í Keflavík 13. apríl 1945, sonur Júlíusar Eggertssonar múrarameistara og Guđrúnar Stefánsdóttur Bergmann. Rúnar varđ kunnur knattspyrnumađur á unglingsárum sínum og lék međ Keflavíkurliđinu ţar til hann sneri sér ađ tónlist. Rúnar  lést í desember 2008.

Á tveimur síđustu myndunum er hópurinn frá Siglingastofnun ađ fylgjast međ Rúnari og áhuginn leynir sér ekki hjá fólkinu.

 

 

 

100_3463

 

100_3465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

100_3469


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll frćndi.

Gaman ađ ţessum myndum og ţó sérstaklega af Jóni Bernódussyni.

Mér finnst á svipnum á honum ađ hann sé ađ dansa vangadans í Höllinni í kringum 1970

viđ ónefnda konu hér í bć.

Ţađ er alltaf jafn gaman ađ kíkja á síđuna hjá ţér.

kv. Stjáni.

Kristján Óskarsson (IP-tala skráđ) 1.4.2010 kl. 20:44

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Frćndi og takk fyrir innlitiđ og skemmtilega athugasemd, ţó ég viti nú ekki hver ţessi ónefnda kona er . Já Stjáni minn ţađ er gaman ađ skođa ţessar gömlu  myndir sem vekja upp skemmtilegar minningar um liđna tíđ.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 1.4.2010 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband