Skírn Sigmars Benóný á Króknum

IMG_4675IMG_4661

Um helgina fórum við fjölskyldan til Sauðakróks til að vera við skírn á nýjum peyja sem kom í heiminn 9. febrúar, foreldrar Óskar Friðrik Sigmarsson og Júlía Pálmadóttir Sighvats, Peyjinn fékk nafnið Sigmar Benóný. Myndirnar eru teknar við það tækifæri. Mynd 1. Vantar nafnið á myndasmiðinn, Magnús Orri, Óskar  Friðrik, Júlía og Sigmar Benóný. Mynd 2. Óskar Friðrik, Magnús Orri og Ketill.

Myndirnar hér fyrir neðan eru af Júlíu sem gerir sig klára fyrir skírnina, mynd 4. er Hrefna Brynja að lesa ljóð eftir Pálma afa Sigmars Benóný og síðan kemur presturinn sem heitir Gísli og Sigmar Þór.

 

IMG_4667IMG_4678

 

 IMG_3027.CR2

 

 

 

 

 

 

 

 

Fjölskyldumynd þar sem Gömlu hjónin eru með börnum og mökum þeirra ásamt barnabörnum. Fremsta röð tfv: Magnús Orri Óskarsson, Óskar Friðrik Sigmarsson, Hrefna Brynja Gísladottir, Kolbrún Ósk Óskarsdóttir, heldur á Sigmari  Benóný Óskarsyni, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Matthías Gíslason, Bryndís Gísladóttir. Aftari röð tfv: Júlía Pálmadóttir Sighvats, Harpa Sigmarsdóttir, Kolbrún Soffía Þórsdóttir, Þór Sæþórsson, Hrund Snorradóttir og Gísli Sigmarsson.

 

IMG_1724IMG_3010

 

 

 

 

 

 

 

Pálmi, Hrefna Brynja og Sigmar Þór, Birgitta í dyrunum. þá koma Birgitta og Kolla í góðum gír. og hér fyrir neðan eru stolltar ömmur  Kolla og Birgitta með Sigmar Benóný.

IMG_1736IMG_1738

 

Bryndís, Hrund, Harpa og Kolbrún Soffía.

IMG_4674IMG_4673


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Er myndasmiðurinn ekki Daníel Sighvatsson?

En, til hamingju með barnið! 

Mér sýnist líta bara vel út með framtíð Frjálslynda flokksins þegar Króksarar og Eyjamenn eru komnir í svona sterkt bandalag!

Árni Gunnarsson, 30.3.2010 kl. 23:21

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Árni og þakka þér innlitið og hamíngjuóskir, ég ver því miður ekki viss um nafnið og setti það þess vegna ekki við myndina. Já vonandi á Frjálslyndi flokkurinn framtíð fyrir sér með nýjan formann. Mér líst vel á Sigurjón og vona að hann standi sig ásamt því fólki sem var valið í forustu.

kær kveðja 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.3.2010 kl. 23:41

3 identicon

Hamingjuóskir til ykkar með glæsilega fjölskildu.

margrét júlíusdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 13:12

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Margrét takk fyrir það.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2.4.2010 kl. 13:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband