Sveinbjörn Snæbjörnsson 50 ára 1971

Afmæli Bjössa Snæ 1Afmæli Bjössa Snæ 2

Myndirnar eru teknar í 50 ára afmæli Bjössa Snæ en afmælisveislan var haldin á Hótel Hamar við Heimagötu árið 1971; þarna má sjá  nokkur þekkt andlit sem Eyjamenn þekkja en mikið af þessu fólki er nú farið yfir móðuna miklu.

mynd1: Pála og Stella
mynd 2 : Mæja, Silla, Stella,Kolla, Katrín, Rúna, Bobba í fremri röð Erla, Sigga og Pála.
mynd 3: Siggi, Bjössi
mynd 4: Dolli, Gísli, Svenni og Binni í Gröf. Í fremri röð Ingólfur,Bjössi og Bjössi á Gjafar.
mynd 5 : Kristján , Sigurjón, Matti, Baldvin ( gerði mér ekki grein fyrir að Svenni væri svona líkur pabba sínum), ?
mynd 6: Pétur, Silla og Angantýr

Afmæli Bjössa Snæ 3Afmæli Bjössa Snæ 4

 

Afmæli Bjössa Snæ5Afmæli Bjössa Snæ 6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll

Enn og aftur, mjög gaman að skoða þessar gömlu myndir.

E.S. fékkstu sendinguna frá mér á meilinu þínu

Kveðja.

Pétur

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 12:05

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Pétur takk fyrir innlitið. Nei ég hef ekki fengið sendingu frá þér, hvenær sendirðu hana ?

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.3.2010 kl. 12:34

3 identicon

Sæll

Ég sendi þér nokkrar myndir og sendi þær greinilega á vitlaust netfang, er kominn með þitt heimanetfang og sendi þær fljótlega á þig .

Kveðja.

Pétur

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 03:35

4 identicon

er þetta rétt hjá mér ? 

mynd1: Pála og Stella
mynd 2 : Mæja,Perla,Stella,kolla,Katrín,?,Bobba í fremri röð Erla, Sigga og pála
mynd 3: Páll??, Bjössi
mynd 4: Dolli,Gísli Svenni,Binni í fremri röð Ingólfur,Bjössi, ?
mynd 5 : Kristján , Sigurjón, Matti ( gerði mér ekki grein fyrir að Svenni væri svona líkur pabba sínum), ?
kveðja
Ingibergur
mynd 6:  ?, Perla,?

ingibergur (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 17:24

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Ingibergur frændi minn, og takk fyrir þessa athugasemd, þetta er nokkuð rétt hjá þér en ég er búinn að bæta við þetta og leiðrétta það sem var ekki rétt. Hef nú sett það hér fyrir ofan með myndunum. Já Svenni er ótrúlega líkur pabba sinum það er rétt hjá þér.

Kær kveðja

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.3.2010 kl. 18:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband