23.3.2010 | 21:06
Myndasería af Vestmannaey VE 444
Svona er á sjó
Frábærar myndir af Vestmannaey VE 444 þar sem hún siglir í suðaustan hvassviðri frá Faxasundi og inn til Vestmannaeyja.
Myndirnar sendi mér vinur minn Torfi Haraldsson og þakka ég honum kærlega fyrir þessa skemmtilegu myndaseríu.
Til að stækka myndirnar þarf að tvíklikka á þær.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Sæll Simmi þetta er flottar myndir af Vestmannaey eru þatta ekki góðir bátar...frábær síða hjá þér...kv Jónas
Jónas K. Eggertsson (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 17:52
Heill og sæll Jónas og takk fyrir innlit og kveðju. Já þetta eru flottar myndir sem Torfi Haraldsson tók um daginn. Ég hef ekki heyrt annað en að þetta séu góðir bátar þó þeir séu tiltölulega stuttir og breiðir. Manni finnst þó Vestmannaey halla ótrúlega mikið á næstsíðustu myndinni.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.4.2010 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.