24.2.2010 | 23:04
Mótornámskeiđ Fiskifélags Íslands 1965 - 1966
Nemendur og kennari á motornámskeiđi Fiskifélags íslands haldiđ í Vestmannaeyjum 1965 til 1966. Mótornámskeiđiđ gaf réttindi til ađ vera vélstjóri međ 400 hestafla vélar, en flestir bátar í eyjum á ţessum tíma voru ekki međ stćrri vélar. Jón Einarsson forstođumađur skólans kenndi einnig vélfrćđi í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum.
1. röđ tfv; Ólafur Örn Kristjánsson, Halldór S. Ţorsteinsson, Jón Einarsson forstöđumađur, Vöggur Ingvarsson, Agnar Pétursson.
2. röđ tfv; Friđrik Ólafur Guđjónsson, Sćvaldur Elíasson, Guđmundur Stefánsson, Garđar Ţ. Magnússon, Gunnar Sigurđsson.
3. röđ tfv; Arnar Einarsson, Ragnar KR. Sigurjónsson, Hjálmar Guđmundsson, Guđmundur Sigurjónsson.
4. röđ tfv; Stefán Pétur Sveinsson, Helgi Leifsson, Hannes Bjarnason, Baldur Bjarnason.
Hćgt er ađ stćkka myndirnar međ ţví ađ tvíklikka á ţćr.
Kćr kveđja SŢS
Athugasemdir
Man eftir Jóni Einarssyni hann kenndi mér stćrđfrćđi í Vélskólanum í Reykjavík ca 1981.Fínn kall Heyrđi Jóni Einarss...hafđi orđiđ fyrir heilsutjóni í gosinu og var kallinn kominn af léttasta skeiđ ţegar hann kenndi mér.
Hörđur Halldórsson, 24.2.2010 kl. 23:27
Heill og sćll Hörđur og takk fyrir innlitiđ, já ég tek undir ţađ ađ jón var finn kall og virkilega skemmtilegur náungi. Hann kenndi mérvélfrćđi ţegar ég var í stýrimannaskólanum í Eyjum 1969 1971. Hef ekki heyrt ţetta međ heilsutjóniđ í gosinu.
kćr kveđja
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 24.2.2010 kl. 23:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.