Mótornámskeiđ Fiskifélags Íslands 1965 - 1966

Mótornámskeiđ 1965 -1966

 

 Nemendur og kennari á motornámskeiđi Fiskifélags íslands  haldiđ í Vestmannaeyjum 1965 til 1966. Mótornámskeiđiđ gaf réttindi til ađ vera vélstjóri međ 400 hestafla vélar, en flestir bátar í eyjum á ţessum tíma voru ekki međ stćrri vélar. Jón Einarsson forstođumađur skólans kenndi einnig vélfrćđi í Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum.

1. röđ tfv; Ólafur Örn Kristjánsson, Halldór S. Ţorsteinsson, Jón Einarsson forstöđumađur, Vöggur Ingvarsson, Agnar Pétursson.

2. röđ tfv; Friđrik Ólafur Guđjónsson, Sćvaldur Elíasson, Guđmundur Stefánsson, Garđar Ţ. Magnússon, Gunnar Sigurđsson.

3. röđ tfv; Arnar Einarsson, Ragnar KR. Sigurjónsson, Hjálmar Guđmundsson, Guđmundur Sigurjónsson.

4. röđ tfv; Stefán Pétur Sveinsson, Helgi Leifsson, Hannes Bjarnason, Baldur Bjarnason.

Hćgt er ađ stćkka myndirnar međ ţví ađ tvíklikka á ţćr.

Kćr kveđja SŢS


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörđur Halldórsson

Man eftir Jóni Einarssyni hann kenndi mér stćrđfrćđi í Vélskólanum í Reykjavík ca 1981.Fínn kall  Heyrđi Jóni Einarss...hafđi orđiđ fyrir heilsutjóni í gosinu og var kallinn  kominn af léttasta skeiđ ţegar hann kenndi mér.

Hörđur Halldórsson, 24.2.2010 kl. 23:27

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Hörđur og takk fyrir innlitiđ, já ég tek undir ţađ ađ jón var finn kall og virkilega skemmtilegur náungi. Hann kenndi mérvélfrćđi  ţegar ég var í stýrimannaskólanum í Eyjum 1969 1971. Hef ekki heyrt ţetta međ heilsutjóniđ í gosinu.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 24.2.2010 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband