13.2.2010 | 16:12
Þyrla Landhelgisgæslunar í lágflugi kringum Turnin í dag.
Þessr myndir tók ég í dag af þyrlu Landhelgisgæslunnar þegar hún flaug aftur og aftur lágflug kringum Turninn í Kópavogi. Maður sér ekki oft þetta frábæra björgunartæki svona rétt við svalirnar heima hjá sér.
Ekki veit ég hvað þarna stóð til en það var tignarlegt að horfa á þyrluna og hlusta á kraftmikið hljóð frá aflmiklum hreyflum hennar.
Kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Simmi flottar myndir eins og alltaf. sá þessa frétt á vísir.is um kvað var að gerast http://visir.is/article/20100213/FRETTIR01/53640231
Alli Jónatans (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 18:10
Flottar myndir 112 dagurinn í smáralindinni. Bestu kv.
Gilli (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 20:07
Sæll Sigmar.
Það hlaut að vera eitthvað um að vera. Ég var að vinna í Kosti þarna rétt hjá og heyrði þvílíkan flugvélagný, án þess að sjá nokkuð um það í fréttum.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 13.2.2010 kl. 23:20
Heil Sæl öllsömul og takk fyrir innlitið. Það er alltaf tignarlegt að sjá þessi tæki á flugi, alla vega finnst mér mjög gaman að fylgast með því þegar þau taka á loft og taka síðan flugið, kannski á maður eftir að komast í flugferð með þyrlu einhverntíman. En Gilli frændi kom þarna með svar sem sagt 112 dagurinn í Smáralindinni í dag.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.2.2010 kl. 23:58
Flottar myndir hjá þér Simmi.
kv. Valur
Valur Stefáns. (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.