13.2.2010 | 12:11
Fyrsta loðnan kemur til Eyja 1973
Mynd 1. Fyrsti farmurinn af loðnu kemur á land í Vestmannaeyjum eftir gosið 1973.
Mynd 2. T.f.v. Tryggvi Marteinsson, Runólfur Gíslason og Magnús Magnússon þáverandi bæjarstjóri var viðstaddur þegar fyrsta loðnan kom á land.
Mynd 3. T f.v; Þeir fylgdust vel með þeir Össur Kristinsson þáverandi forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins í Vestmannaeyjam, Bogi Sigurðsson verksmiðjustjóri og Stefán Helgason.
Myndirnar tók vinur minn Sigurður Sigurðsson frá Stakkagerði í VM
Athugasemdir
Sæll Simmi
Enn og aftur ertu búinn að finna skemmtilegar myndir frá Eyjum. Ég var að reyna að þekkja mennina á myndunum. Á efri myndinni til hægri, eru þetta ekki þeir: Tryggvi Marteinsson, Runólfur Gíslason frá Hvanneyri og Magnús Magnússon bæjarstjóri??
Á neðri myndinni eru: ????, Bogi Sigurðsson og Stefán Helgason (Denni) og er þetta ekki vörubifreiðin hans Trausta í Vöruhúsinu V-1210 eða Jóns í Mandal ??? er ekki klár á því.
Sömu menn á efri myndinni til vinstri.
Takk fyrir Simmi.
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 09:17
Já og myndirnar eru teknar við loðnuþrærnar í Fes, stuttu eftir gos, er það ekki rétt???? Þetta á vel svona í byrjun loðnuvertíðar í Eyjum.
Kveðja.
Pétur
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.