Myndir frá gosinu 1973

SS skólavegur 1SS skólavegur 2

 

SS skólavegur 3

 

Myndirnar eru teknar á Skólaveginum árið 1973, þarna er verið að hreinsa bæinn og búið að gera göturnar greiðfærar en á eftir að hreinsa lóðirnar. Þarna sést vel hvað öskulagið var þykkt á Skólaveginum.

Sigurður Sigurðsson frá Stakkagerði tók þessar myndir og leyfði mér að setja þær hér á bloggið mitt.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir Simmi kveðja úr Eyjum

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 12.2.2010 kl. 23:10

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi og takk fyrir innlitið,já það koma fleyri myndir næstu daga.

Helgi eru þessar myndir óskírar í tölvuni þinni ?

kær kveðja til ykkar Mörtu

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.2.2010 kl. 23:17

3 identicon

Sæll vertu.. Það virðist eins og þessar myndir séu ekki í fókus kv

þs (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 06:55

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þórarinn, takk fyrir þetta, ég verð að laga þetta.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.2.2010 kl. 10:59

5 identicon

Blessaðir peyjar!!  Í fókus eða ekki fókus.  Myndirnar eru góðar og tala sínu máli.  Gaman að skoða þær og rifja upp þessa tíma, þ.e. blendnar tilfinningar.   Takk frændi. kveðja.

Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 13.2.2010 kl. 17:47

6 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Björg og takk fyrir innlitið, Myndirnar voru ekki í fókus vegna þess að ég skannaði þær ekki rétt, en þær eru í lagi núna.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.2.2010 kl. 17:53

7 identicon

Þetta er bara flott

Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband