Gömul ţjóđhátíđarlög gullmolar

Gömul Ţjóđhátíđarlög Eyjamanna eru hreinir gullmolar.

Úr ţjóđhátíđarblađi 1962 .

  Fyrir austan mána. 

Er vetrarnóttin hjúpar hauđur

í húmsins dökka töfralín

og báran smá í hálfum hljóiđum

viđ hamra ţylur kvćđin sín.

Á vćngjum drauma sálir svífa

frá sorg, er dagsins gleđi fól

um óravegu ćvintýra

fyrir austan mána og vestan sól.

 

Ţótt örlög skilji okkar leiđir

í örmum drauma hjörtun seiđir

ástin heit, sem fjötra alla brýtur

aftur tendrast von, er sárast kól.

Viđ stjörnu hafsins ystu ósa

í undraveldi norđurljósa

glöđ viđ njótum eilífs ástaryndis

fyrir austan mána og vestan sól.

 Loftur Guđmundsson

Lag Oddgeir Kristjánsson  

   

           Glóđir 

Um Dalinn lćđast hćgt dimmir skuggar nćtur

og dapurt niđar í sć viđ klettarćtur.

Ég sit og stari í bálsins gullnu glóđir

og gleymdar minningar vakna mér í sál.

Hér undi ég forđum í glaum međ glöđum drengjum,

ţá glumdi loftiđ međ hljóm frá villtum strengjum.

Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóđir

og hryggur ég stari einn í kulnađ bál.

 

Ţegar Dalinn sveipa húmtjöld hljóđ,

horfi ég í bálsins fölvu glóđ,

stari og raula gamalt lítiđ ljóđ,

ljóđ, sem gleymt er flestum hjá.

Viđ hvern orđ og óm er minning fest,

atvik, sem mig glöddu dýpst og best.

Allt ţađ, sem ég ann og sakna mest

ómar ţessir skína frá.

 

 Loftur Guđmundsson

Lag Oddgeir Kristjánsson

kvöld í Vestmannaeyjabć


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Sigmar.

Já ţetta eru gullperlur úr Eyjum, náđi í geisladísk í fyrra međ sextett Ólafs Gauks, međ lögum Oddgeirs. Alveg yndislegt.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.2.2010 kl. 00:15

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heil og sćl Guđrun María og takk fyrir innlitiđ, já ţessi diskur međ hljómsveit Ólafs Gauks er međ ţeim bestu.

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 10.2.2010 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband