Árgangur 1946 stelpur

Árgangur 1946 stelpur

 

Árgangsmót Vestmannaeyinga fædda 1946 verður í sumar í ágústmánuði, hér er mynd af nokkrum eyjastelpum úr þessum árgangi.

Tfh: Helga, ???, Fjóla, Rannveig og ???'. Vantar nöfn á tveimur stelpum,?

Ef einhver þekkti þær væri gaman að fá nöfnin, Mig minnir að þessi mynd hafi verið tekinn í skemmtigöngu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband