Nanna VE 300

Nanna VE 300

 

 Myndin er af Nönnu VE 300 sem siglir þarna inn til Vestmannaeyja með íslenska fánann, en hann var dreginn upp við hún við nokkur tækifæri eins og á sumardaginn fyrsta og á Sjómannadaginn.

Óskar Matthíasson og fleiri áttu þennann bát áður en Óskar keypti  Leó VE 294.

Á seinni myndinni eru þeir hálfbræður  Óskar Matt og Gísli Sigmarsson skipstjórar við flakið af þessum sama bát, en það er staðsett við Álverið í Sraumsvík

 

 

 Óskar, Gíli og mb Nanna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband