11.1.2010 | 22:56
Nanna VE 300
Myndin er af Nönnu VE 300 sem siglir þarna inn til Vestmannaeyja með íslenska fánann, en hann var dreginn upp við hún við nokkur tækifæri eins og á sumardaginn fyrsta og á Sjómannadaginn.
Óskar Matthíasson og fleiri áttu þennann bát áður en Óskar keypti Leó VE 294.
Á seinni myndinni eru þeir hálfbræður Óskar Matt og Gísli Sigmarsson skipstjórar við flakið af þessum sama bát, en það er staðsett við Álverið í Sraumsvík
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.