Haraldur SF 70

Haraldur SF 70 hét þessi frambyggði bátur sem þarna er við SA endan á Friðarhafnarbryggjunni, hann var byggður í Vestmannaeyjum 1962 af Skipaviðgerðum hf.Hann var 35 brl. byggður úr eik. Báturinn fórst 10. nóvember 1977 norður af Öndverðarnesi. Björgunarbátur hangir þarna á bryggjuendanum í davíðum, annar samskonar var við Bæjarbrygguna á þessum tíma.

Myndina tók Ómar Krismannsson 

Haraldur SF 70 1962


Eldfell á Heimaey

 Eldfell að gjósa 1973, mynd Ómar kristmannssonÓmar, Eldfell spúanfi eldi


Bloggfærslur 28. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband