Mannlegt viðmót

Mannlegt viðmót

Þú ert það, sem þú öðrum miðlað getur
og allar þínar gjafir lýsa þér
og ekker sýnir innri mann þinn betur
en andblær hugans, sem þitt viðmót er.

Því líkt og sólin ljós og yl þú gefur
og lífið daprast, ef hún ekki skín,
svo viðmót þitt á aðra áhrif hefur
og undir því er komin gæfa þín.

Höfundur Árni Grétar Finnsson


Bloggfærslur 28. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband