Hefði gamalt ráð sjómanna getað bjargað bátnum ?

Þann 14. apríl 1992 skrifaði ég grein í Morgunblaðið um gamalt ráð sjómanna til að bjarga skipum sem fá bráðan leka. Síðan ég skrifaði greinina hafa margir bátar sokkið eftir að hafa keyrt á rekald eða steitt á skeri og fengið gat á bol undir sjólínu. Nú síðast sökk bátur skammt undan landi við Hvammstanga í fyrrinótt. Það er spurnig hvort þetta gamla einfalda ráð eldri sjómanna hefði getað bjargað þessum bát að landi ? 
eiginh922 (2)eiginh921 (2)


Bloggfærslur 8. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband