28.4.2016 | 16:57
Sigmundsbúnaður S 2000 hefur þróast
Sigmundsbúnaðurinn hefur verið tekið breytingum gegnum árin.
Fyrri myndin er af opnurakassanum eins og hann er í dag, þó eru smávægilegar breytingar á honum sem gera hann enn öruggari.
Önnur myndin er af eldri gerð búnaðarins sem er enn í mörgum skipum.
Þriðja myndin er af sjálvirka opnunarkassanum sem ræsir búnaðinn sjálfvirkt ef skipið sekkur og engin hefur haft tíma til að skjóta gúmmíbát út.
Sigmundsbúnaður S 2000
Bloggar | Breytt 29.4.2016 kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)