Vinnugleði vísa eftir Brynjólf Einarsson

Vinnugleði.

Þó menn striti þétt og jafnt,
þurrki út dags og næturskil,
verður alltaf eitthvað samt
ógert sem mann langar til.

Brynjólfur Einarsson


Bloggfærslur 12. mars 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband