Til Vonarinnar

Til Vonarinnar.

Lífsins vaki, vonin milda
vekur gleði og efnd á borði,
annars væri einskis virði
að ætla sér að gefa og njóta.
Hún er guðsgjöfin besta ,
göfgar, fegrar, eykur þrekið,
ræður dauðans rún og sorgar,
reisir hallir sólskinsbjartar.

Þorssteinn L. Jónsson


Bloggfærslur 27. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband