24.2.2016 | 13:12
Jákvæð og góð frétt
Þetta er góð og jákvæð frétt að nú skuli vera ákveðið að ná mb. Jóni Hákoni upp. Vonandi gengur vel að ná bátnum upp af hafsbotni þannig að hægt verði að gera nauðsynlegar rannsóknir á bát og búnaði hans.
Það er furðulegt að ekki skuli vera búið að halda sjópróf í svo alvarlegu sjóslysi. Hvað ætli valdi því að sjópróf er ekki haldið ?
![]() |
Stefnt að björgun bátsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)