Magnús frá Hrafnabjörgum

Maggi heitinn er eftirminnilegur maður, trillusjómaður sem afgreiddi oft fisk í Fiskbúðinni hjá Kjarani fisksala í þá gömlu góðu daga. Myndin er úr sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1993 og ég held að Sigurgeir ljósmyndari hafi tekið myndina.

Magnús frá Hrafnarbjörgum


Gömul mynd af Vestmannaeyjahöfn

Sigurgeir Jóhannsson 18 Þessi mynd er af grafskipinu Vestmannaey að störfum, þessi er orðin nokkuð gömul.


Bloggfærslur 11. september 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband