15.6.2015 | 18:15
Þetta er til fyrirmyndar
Skemmtileg og jákvæð frétt.
Þetta er til fyrirmyndar hjá slökkvistöð brunavarna á Selfossi. Því eflaust hefur þetta óhapp reynt á þessa tvo ungu drengi. Þessir slökkviliðsmenn á Selfossi eiga skilið fallega RÓS í hnappagatið fyrir þetta framtak.:-)
![]() |
Drengirnir heimsóttu slökkviliðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)