Bryggjurúnturinn og seglskúta. Glæsileg skúta í Reykjavíkurhöfn,

Bryggjurúntur seglskip 002Bryggjurúntur seglskip 004

 Glæsileg fjögra mastar seglskip er í Reykjavíkur höfn. Þótt hún sé orðin nokkuð gömul er alltaf gaman að skoða þessi skip, ekki hvað síst ef þau eru undir seglum. En það er ekki fyrir lofthrædda að vinna uppi í þessum háu möstrum sem eru tugi metra.

Bryggjurúntur seglskip 005Bryggjurúntur seglskip 007

 Þarna má sjá Stokkankerið sem er engin smásmíði og er þarna fest utan á skipið, líklega svolítið mál að láta þarna falla.

Bryggjurúntur seglskip 008Bryggjurúntur seglskip 010

 Myndirnar tala sínu máli, en eru kannski ekki alveg upp á það besta þar sem ringdi mikið í morgun þegar ég var á bryggurúntinum.

Bryggjurúntur seglskip 011Bryggjurúntur seglskip 012


Bloggfærslur 10. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband