4.5.2015 | 22:30
Gott að fá svona fréttir
Frétt af mbl.is Gæslan bjargar 328 flóttamönnum Innlent | mbl.is | 4.5.2015 | 21:00 Meðfylgjandi eru myndir frá Tý í dag. Áhöfn varðskipsins Týs bjargaði í dag og kvöld 328 flóttamönnum af tveimur bátum norður af Líbíu. Um var að ræða 236 manns á trébát og hinsvegar 92 á litlum gúmmíbát.
--------------
Þetta eru ánæjulegar fréttir þar sem áhöfn varðskipsins Týr, eru að bjarga hundruðum flottamanna oft af lélegum og sökkvandi skipum eða öðrum ófullkomnum bátum.
![]() |
Gæslan bjargar 328 flóttamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)