Fór í kvöld á tónleikana Presley lifir

Fór í kvöld á tónleikana Presley lifir, þetta var frábær skemmtun þar sem Bjarni Ara stóð upp úr af söngvörum,hann var í banastuði. Annars stóðu þau sig öll mjög vel söngvararnir Bjarni Ara, Björgvin, og Páll Rósinkrans man ekki nafið á konunum sem sungu með þeim á þessum tónleikum. Ekki voru síðri hjóðfæraleikarar og kórinn sem voru líka í góðu stuði. Takk fyrir mig þetta var frábært kvöld með þessu fólki.

Bloggfærslur 30. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband