13.4.2015 | 17:14
Fer öryggi sjómanna minkandi
Myndir teknar í gær á bryggjurúnt.
Á annari myndinni sést að það vantar arminn á öryggislokann við línuspilið, á mynd 1 er armurinn öfugur og hefur því ekkert að segja sem öryggi.
Þriðja myndin synir Gúmmíbjörgunarbát öfugan og næstum upp á rönd í losunar og sjósetningarbúnaði. Þetta er einkavæðingin á skipaskoðun, merkilegt að mennirnir á þessum skipum skuli ekki sjá þetta, búnir að fara í Slysavarnarskólann og eiga að vita hvernig þessi búnaður á að vera og virkar. þá eiga skipaskoðunarmennirir auðvitað að gera athugasemdir á svo nauðsynlegan öryggisbúnað sem hefur bjargað tugum sjómanna frá alvarlegum slysum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)