Frábært framtak hjá Olis og OB

olis-mjodd3[1]Þetta finnst mér frábært framtak hjá Olis og OB að styrkja björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar með 5 kr af hverjum seldum lítra í dag. Þetta mættu fleiri taka sér til fyrirmyndar.Þessir menn og konur sem gefa sig í þessi björgunarstörf eiga svo sannarlega skilið að þeirra verk séu metin.

Hrós og rós í hnappagatið fyrir þetta til Olis og OB.


mbl.is Dæli krónum inn á reikning Landsbjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband