20.3.2015 | 12:27
Frábært framtak hjá Olis og OB
Þetta finnst mér frábært framtak hjá Olis og OB að styrkja björgunarsveitir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar með 5 kr af hverjum seldum lítra í dag. Þetta mættu fleiri taka sér til fyrirmyndar.Þessir menn og konur sem gefa sig í þessi björgunarstörf eiga svo sannarlega skilið að þeirra verk séu metin.
Hrós og rós í hnappagatið fyrir þetta til Olis og OB.
![]() |
Dæli krónum inn á reikning Landsbjargar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)