Nú eru komnar 700,000 flettingar

Loksins eru komnar 700,000 (sjöhundruð þúsund) flettingar á nafar bloggið mitt, en færri fara hér inn á bloggið þar sem flestir eru komnir á Fb. Þakka öllum sem hafa heimsótt  bloggið mitt og sérstakar þakkir til þeirra sem hafa sett inn athugasemdir við myndir og skrif mín hér á blogginu. Kær kveðja til bloggvina :-)

 


Bloggfærslur 18. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband