Fékk Herjólfur bara ekki brotsjó á sig ?

Frétt af mbl.is
Herjólfur fékk á sig þunga öldu
Innlent | mbl.is | 7.2.2015 | 13:14
Bílar skemmdust um borð í Herjólfi í gær. Á leið sinni til Þorlákshafnar í gærkvöldi fékk Herjólfur á sig þunga öldu með þeim afleiðingum að skipið hallaði skyndilega. Við hristinginn urðu skemmdir á nokkrum bifreiðum sem voru um borð í Herjólfi og er nú unnið að því að meta tjónið.
--
Þetta er svolítið óvanalega skrifuð frétt á mbl.is.
mbl.is Herjólfur fékk á sig þunga öldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband