Gleðilegt nýtt ár kæru vinir

Heiðar gamlárskvöld 1 Gleðilegt nýtt ár 

Með þessari fallegu mynd af minni gömlu góðu Illugagötu sem Heiðar Egilsson tók á gamlárskvöld fyrir einhverjum árum sendi ég öllum vinum og vandamönnum ásat öllum þeim sem heimsótt hafa nafar bloggið mitt góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir það gamla. Það er á þessum stundum sem maður minnist þess hvað gaman var að vera í Eyjum að fylgjast með og stundum að taka þátt í flugeldafjörinu á Illugagötu með Bedda og Vitta. Og hvergi er skemmtilegra að vera á þrettándanum en í Vestmannaeyjum  Áramótakveðjur SÞS


Bloggfærslur 31. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband