16.11.2015 | 18:10
Þetta eru góðar fréttir
Nú hefur Rannsóknarnefnd samgönguslysa komist að þeirri niðurstöðu sem þeir vissu reyndar fyrir að það sé nauðsynlegt að reyna að ná Jóni Hákoni BA 60 upp af hafsbotni. Þetta er nauðsynlegt til að geta rannsakað bæði skipið og búnað þess og fengið úr því skorið hvað hafi valdið slysinu og hvers vegna losunar- og sjósetningarbúnaður gúmmíbjörgunarbátsins virkaði ekki. Vonandi gengur vel að ná skipinu upp á yfirborð sjávar.
![]() |
Reyna að ná Jóni af hafsbotni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)