Vilhjálmur var menntamálaráðherra 1975

Til menntamálaráðherra.

Valdaferill verði þinn

vorri þjóð til nytja,

en veislur þínar, Villi minn,

vill ég ekki sitja.

 

Andrés í Síðumúla jánúar 1975.

þegar Vilhjálmur Hjálmarsson var ráðhetta var hann ekki með áfengi í ráðherraveislum, að því tilefni er líklega þessi vísa komin.


Bloggfærslur 7. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband