31.10.2015 | 23:53
Þyrla Landhelgisgæslunar TF- SÝN
TF-SÝN Þyrla Landhelgisgæslunar var í dag við Staðarskála, þar náði ég þessum myndum af henni í flugtaki. Ekki veit ég ástæðu þess að hún lenti þarna, en kannski var áhöfnin bara að fá sér kaffi eins og svo margir sem þarna stoppa á þjóðvegi nr.1.
Gaman að geta náð myndum af þessu frábæra björgunartæki Landhelgisgæslunar.
Bloggar | Breytt 1.11.2015 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)