14.10.2015 | 11:45
Vonandi í lagi með bátinn
Alltaf gott þegar ekki verða slys á mönnum við svona óhapp.
Vonandi verða ekki miklar skemmdir á bátnum þar sem hann virðist hafa starndað á góðum stað og veður er gott. Það ætti að vera auðvelt að ná honum út við þessar aðstæður.
![]() |
Skipverjarnir komnir á land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)