Fleiri myndir af vetarvertíð á Leó VE 1960

ásjó094 copy

Hér koma fleiri myndir sem Ingibergur Óskarsson frændi minn lánaði mér og gaf leyfi til að birta.

Leó VE 400 sökkhlaðinn í renniblíðu.

ásjó052 copy

Alexander Helgason á rúllunni og Haukur Sigurðsson dregur af spilinu

ásjó053 copy

Hluti af áhöfninni á Leó: Tfv: Haukur Sigurðsson, Sveinn Andresson frá Vatnsdal í fljótshlíð, Jón Þ. Hinriksson, Gísli Sigmarsson og Sveinn Gíslason. 

ásjó017 copy 

Gísli Sigmarsson í úrgreiðslu, þetta eru myndarlegir fiskar íá borðinu. 

ásjó058 copy 

 Þarna er enn barist við stórlúðuna, gaman hjá strákunum.

ásjó122 copy

Nóg að gera í úrgreiðslunni 

ásjó031 copy

Júlíus Sigurbjörnsson með enn einn bolþorskinn. 

 


Vertíðarmyndir frá 1962 skemmtilegar sjóaramyndir

ásjó016 copyásjó014 copy

Hér koma margar skemmtilegar myndir sem teknar eru um borð í Leó VE 400 á vetrarvertíð 1962, myndirnar á og lanaði mér Ingibergur Óskarsson frændi minn.

1. mynd Július Sigurbjörnsson við úrgreiðsluborð sem var ekki stórt á þessum árum.Mynd 2.  Gísli Sigmarsson með stórþorsk í fanginu.

ásjó063 copyásjó073 copy
 
 Mynd 3. Jón Þ. Hinriksson með einn stórþorskinn í fanginu. Mynd 4. Sveinn Andresson heldur á stórlúðu með hjálp spotta sýnist mér, og Sigmar Guðmundsson og Júlli fylgjast með átökunum.
 
ásjó067 copyásjó068 copy
 
mynd 5. Enn er lúðan myndaefni T.f.v: Sigmar, Jón, Júlli, og Svenni á Hvanneyri. mynd 6. Jón Þ. Hinriksson leggur niður kúlurnar, það var vandaverk í brælum. 
 
ásjó136 copy
 ásjó066 copy
 
Sigurður Ögmundsson með stórþorsk og Elvar fyrir miðri mynd. Jón Hinriksson með lúðuna. 

Gömul mynd af Stórhöfðavita

Stórhöfðaviti

Gömul mynd af Stórhöfðavita, takið eftir hestinum sem er þarna við húsið. Þarna hafa líklega ekki verið mikið um bíla. 


Bloggfærslur 3. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband