Skátafélagið Faxi í Vestmannaeyjum 50 ára afmælisrit

Skátaball 1962
 
Skátaball í Alþíðuhúsinu 1962. Hljómsveit Sigurðar Óskarssonar frá Hvassafelli spilar  fyrir dansi. 
 
Einar Hallgríms gefur tóninn 
 
Einar Hallgrímsson þarna skáti gefur tóninn. 
 
Útlagar 
 

Útlagarnir í Reykjavík.
Stofnfundur skátaflokksins Útlagar var haldin að Vegamótastig 4 þann 27. október 1942. Þar voru samankomnir 10 áhugasamir Vestmannaeyja drengir úr skátafélaginu Faxa .


Bloggfærslur 16. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband