24.8.2014 | 22:03
Sigurður Ögmundsson stýrimaður á Leó VE 400 árið 1962
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.8.2014 | 18:02
Kolbrún Soffía 7 ára
Þann 22 ágúst varð Kolbrún Soffía 7 ára. Hún kom með okkur Kollu þann 21. ágúst upp í Fljótshlíð að sækja hjólhýsið og koma því upp í Reykholt þar sem við ætluðum að eiða helginni. Hún gisti með okkur í hjólhýsinu eina nótt og vaknaði á afmælisdaginn þar. Myndirnar eru tekna um kvöldið þegar við komum upp í Reykholt þar sem við grilluðum hamborgara. Og seinni myndirnar eru teknar 22. á afmælisdaginn en þá var hún komin í afmæliskjólin. Skemmtilegur afmælisdagur hjá Kolbrúnu Soffíu sem endaði með ferð á Hamborgrafabrikkuna.


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)