Sprotar á ferð í endaðan Júní

sumarferð 070

 Sprotar í skemmtilegri ferð um Akranes, Borgarfjörð og Hvalfjörð, alltaf gaman að vera með skemmtilugu og góðu fólki.

Við vitan á Akranesi, t.f.v: Kristjana, Kolbrún, Ásta, Þrúða og Kristjana

sumarferð 072

 Á markaði í miðbæ Akranes, Þrúða og Kolla skoða sig um utandyra.

sumarferð 078 

Á kaffihúsi sem er á Hvanneyri

 

sumarferð 111 

 Hér erum við á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði t.f.v: Ágúst, Kristjana, Kristjana, Ásta, Þrúða, Viglundur, Gils, Sigmar Þór, Kólbrún og Kristjan situr.

 

sumarferð 109sumarferð 108
 
Sitið og beðið eftir matnum, en þarna borðuðum við virkilega góðan mat sem var lambakjöt.
 
 
Gils við gamlan traktor, þeir eru flottir báðir tveir.sumarferð 118

 


Bloggfærslur 19. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband