Vesturbær Heimaeyjar í byggingu. Myndir Sigurgeir Jóhannsson.

 Nú er nóg komið af gömlum eyjamyndum frá mér í bili, þetta eru síðustu myndirnar sem ég hef skannað frá góðum vini mínum og gömlum skipsfélaga Sigurgeir Jóhannsyni,   Sigga kokk eins og hann er oftast kallaður. Ég þakka honum kærlega fyrir að hafa leyft mér að skanna allar þessar myndir og setja þær hér á netið, vonandi mörgum til ánæju. Allavega hef ég haft gaman af því að skoða þessar gömlu myndir frá minni heimabyggð.

 

 Sigurgeir jóhannsson 21

 

 Vesturbær Heimaeyjar í byggingu, þessi mynd er nokkuð gömul. Hásteinn er í forgrunni.

 Sigurgeir Jóhannsson kokkur 

 

 Bátar á bóli myndir Sigurgeir Jóhannsson (Siggi kokkur)


Margir bátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn

Sigurgeir Jóhannsson 23

 Yfir 70 vélbátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn, þarna er líklega ekki mikið um góðar bryggjur að liggja við, og einhverra hluta vegna eru margir vélbátar í höfn.

Sigurgeir Jóhannsson 24

 Þessi mynd hér fyrir ofan er tekin frá öðru sjónarhorni en líklega um svipað leiti. Myndir Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur)

Sigurgeir Jóhannsson 22 

 Þessi mynd er líklega ekki eins gömul og hinar tvær af höfninni.

 


Bloggfærslur 26. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband